Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan 1 af 2

Send us a text „Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan“ Í þessum þætti förum við yfir hvernig þú getur nálgast líkamlega og andlega heilsu á markvissan hátt, sett raunhæf markmið fyrir nýtt ár, og fundið leiðir til að styrkja sambönd þín. Við deilum okkar persónulegu vegferð að vellíðan og gefum hagnýt ráð sem hjálpa þér að gera 2024 að besta árinu þínu. Við fjöllum einnig um hvernig hægt er að takast á við áskoranir tengdar tengdafjölskyldum, byggja upp heilbrigð mör...

Om Podcasten

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.