Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan 2 af 2

Send us a text Hvernig getur líkamleg hreyfing bætt bæði líkamlega og andlega vellíðan? Í þessum þætti köfum við ofan í hvernig hreyfing getur hjálpað við að draga úr streitu, þunglyndi og kvíða, og hvernig hún styður við bataferli eftir áföll. Við fáum til okkar sérfræðing í líkamsrækt til að svara mikilvægum spurningum um hvernig hægt er að byrja, forðast algeng mistök og finna jafnvægi milli hreyfingar, mataræðis og andlegrar heilsu. Þú munt fá innsýn í: •Hvaða tegundir hreyfingar henta ...

Om Podcasten

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.