Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun

Send us a text Í þessum þætti könnum við gleðina af jólasiðum og hvernig þeir móta sjálfsmynd okkar og styrkja fjölskyldutengsl. Við skoðum alþjóðlega jólasiði til að fá innblástur að skapa nýjar hefðir sem endurspegla nútíma fjölskyldudýnamík og gildi. Við ræðum mikilvægi hefða í að veita fyrirsjáanleika og öryggi, sérstaklega fyrir börn, og deilum persónulegum sögum um kærar fjölskylduhefðir. Við fjöllum einnig um þrýsting fjölmiðla um "fullkomin" jól og leggjum áherslu á að forgangsraða te...

Om Podcasten

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.