Jólaþáttur um það sem getur verið erfitt við jólin

Send us a text Þáttur 2: "Að finna merkingu og lækningu á jólunum" Í þessum þætti skoðum við leiðir til að finna huggun og merkingu á hátíðinni. Við fjöllum um: Að takast á við missi: Aðferðir til að heiðra minningu ástvina og finna huggun í minningum. Fimm stig sorgar Mikilvægi samfélagsstuðnings og að forðast einangrun Hlutverk samskipta: Ráð fyrir opin og heiðarleg samskipti um jólaplön og væntingar Áhersla á þakklæti og árangursrík samskipti til að styrkja t...

Om Podcasten

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.