Þvottahúsið #1 Helga Snjólfs, kynorkan, tantra og nándin.

Nýr hlaðvarpsþáttur er nefnist Þvottahúsið er nú að hefja göngu sína. Gestur þessa fyrsta þáttar Þvottahússins er Helga Snjólfsdóttir. Helga kom til okkar og deildi með okkur sinni sögu af kulnun sem svo leiddi hana inn á nýjar brautir. Brautir sem höfðu með nánd að gera, fyrirgefningu, kynorku, snertingu og sjálfsfróun, fullnægingu og hjónabands skyldum gagnvart sjálfri sér, sem og umhverfi. Mjög áhugavert spjall sem öruggt er, að framhald verður af. Helga Snjólfs er leiðbeinandi og rá...

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.