Þvottahúsið #15 Siggi Jóhannesson um lífið, AHC, hampinn og CBD'ið..

Já Siggi, hér er hann með alla sína sögu. Það eru verkefni og áskoranir sem á vegi okkar verða í aðeins einum tilgangi. Siggi fór yfir farin veg og sagði okkur frá æsku og uppvexti í KópCity. Áskorunum sem fylgja því að eignast langveikt barn með einn af sjalgæfustu sjúkdómum heims. Hampbyltingin og cbd’ið, bílabrask, taugaáföllin og flugumferðarstjórn, allt á borðinu yfir heimaræktuðum hampbolla. Hversdagsleg saga avarage Joe sem einkennist af óbilandi þrautseygju og bjartsýni. h...

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.