Þvottahúsið #19 Jónas Sig. Myrkrið, þungi, þjáning og svarthol, undanfari Miklahvells.

Við krýndum hann konung nærverunar eftir þetta viðtal; Við kynnum til leiks elskulegan Jónas Sigurðsson, hinn skapandi analitiker. Þemi þessa þáttar var dauðinn, drunginn og þunginn, myrkrið, þjáningin og svo var endað á svartholum sem mögulegum undanfara Miklahvells. Dökkur þemi sem skildi okkur eftir með óbifandi von á bjarta framtíð. Takk Jónas fyrir eldmóðinn.

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.