Þvottahúsið#57 Einar Carl er Primal

Nýjasti gestur bræðrana Gunnar og Davíðs Wiium er engin annar en Einar Carl Axelson fyrrum landsliðsmaður í Tae kwon do og einn af stofnendum Primal Iceland. Einar sem fyrir allmörgum árum lenti í alvarlegu snjóbrettaslysi í frönsku ölpunum fann sig knúinn til leita á ný mið með sjálfan sig vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut. Sú hreyfing færði hann yfir í nuddnám sem svo varð kveikjan á því sem Primal Iceland er í dag. Ein allsherjar líkamsgreining út frá gríðarlegri reynslu og ríku in...

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.