Þvottahúsið#63 Guðmundur Felix er hands on

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíð Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er engin annar er Guðmundur Felix handhafi. Felix eins og hann er gjarnan kallaður hefur skrifað sig djúpt í hjörtu fólks bæði hér heima sem og erlendis. Felix lenti í slysi janúar 1998 er hann vann sem rafveituvirki. Slysið sem hefði dregið flesta til dauða varð til þess að líf hans breyttist úr hefðbundinni alþýðu sögu yfir í í hálfgerða hryllingsmynd á skotstundu. Nú 23 árum síðar með fullt af allsko...

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.