Þvottahúsið#64 Guðrún Bergmann um hina miklu endurræsingu

Nýjasti gestur bræðranna Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er engin önnur en Guðrún Bergmann, en hún hefur í rúm 30 ár verið verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða. Hún hefur haldið ótal námskeið og verið einkum afkastamikill rithöfundur á sviði heilsu, sálar og líkama. Guðrún, sem einnig gæti skilgreinst sem einskonar aktivisti, segist vera manneskja mikillar réttlætiskenndar í bland við djúpt innsæi sem h...

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.