2. þáttur: Förum hringinn

Við förum hringinn og heyrum af komandi sveitarstjórnarkosningum á landsbyggðinni. Við tökum upp símann, hringjum í kjósendur og ræðum við fjölmiðlafólk sem er vel inni í stjórnmálum einstakra landssvæða. Viðmælendur eru Magnús Magnússon, ritstjóri Skessuhorns og Kristinn H. Gunnarsson ritstjóri Bæjarins Besta á Vestfjörðum, Skapti Hallgrímsson ritstjóri akureyri.net og Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurgluggans og Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri Sunnlenska og Katrín Laufey Rúnarsdóttir, ristjóri Tíguls í Vestmannaeyjum. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.

Om Podcasten

Hvernig verða sveitarstjórnir skipaðar næstu fjögur árin? RÚV fjallar um málefni sveitarstjórna fram að kjördegi. Helstu málefni krufin með aðstoð sérfræðinga sem og frambjóðenda og íbúa. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.