6. þáttur: Stefna flokkanna í Reykjavík

Stefnur framboðanna í Reykjavík eru mis áberandi og efnismiklar. Við ræðum við Þórð Snæ Júlíusson, ritstjóra Kjarnans, og Fanneyju Birnu Jónsdóttur, fjölmiðlakonu og lögfræðing, um stefnu framboðana. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðrún Hálfdánardóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.

Om Podcasten

Hvernig verða sveitarstjórnir skipaðar næstu fjögur árin? RÚV fjallar um málefni sveitarstjórna fram að kjördegi. Helstu málefni krufin með aðstoð sérfræðinga sem og frambjóðenda og íbúa. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.