9: þáttur: Hvernig er þessi kosningabarátta eiginlega?

Við ræðum yfirstandandi kosningabaráttu fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fara fram á laugardag. Gestir þáttarins verða Eva Marín Hlynsdóttir doktor í stjórnmálafræði og Jón Gunnar Ólafsson doktor í fjölmiðlafræði. Umsjónarmaður þessa þáttar er Guðrún Hálfdánardóttir. Framleiðsla: Guðni Tómasson Ritsjóri kosningaumfjöllunar RÚV er Valgeir Örn Ragnarsson.

Om Podcasten

Hvernig verða sveitarstjórnir skipaðar næstu fjögur árin? RÚV fjallar um málefni sveitarstjórna fram að kjördegi. Helstu málefni krufin með aðstoð sérfræðinga sem og frambjóðenda og íbúa. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.