4. þáttur: Borgarlína - með og á móti

Starfsfólkið í ráðhúsinu fær martraðir um allt sem getur farið úrskeiðis á kosninganótt, enda aðeins 18 dagar til stefnu. Við heyrum frá draumórum þeirra. Þá sitja allir oddvitar Reykjavíkur fyrir svörum um borgarlínu en samgöngur skipta marga kjósendur máli fyrir komandi kosningar. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Atli Már Steinarsson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.

Om Podcasten

Hvernig verða sveitarstjórnir skipaðar næstu fjögur árin? RÚV fjallar um málefni sveitarstjórna fram að kjördegi. Helstu málefni krufin með aðstoð sérfræðinga sem og frambjóðenda og íbúa. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Guðni Tómasson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.