Sigga skemmir bíl

12.02.21 Sigga var að leggja bílnum um daginn, og þegar hruðinn fauk upp og skemmdi næsta bíl. Hún tók niður númer bílsins en hafi ekki haft samband við eigandann til að segja honum frá þessu. Í þættinum í dag hringdi Sigga í eiganda bílsins og sagði honum frá óhappinu

Om Podcasten

Útvarpsþátturinn Zúúber á Bylgjunni. Alla föstudaga frá 13-16. Stjórnendur eru þau Svali, Gassi og Sigga. Þátturinn var á dagskrá FM957 í 6 ár. Zúúber hætti á FM957 sumarið 2010. Sumarið 2020 komu þau saman aftur af tilefni 50 ára afmæli Siggu og átti það bara að vera í eitt skipti. Það var svo hrikalega gaman að hittast aftur að ákveðið var að veturinn 2020 yrði þátturinn á dagskrá Bylgjunnar alla föstudaga frá 13-16. Takk fyrir að hlusta. Svali, Gassi og Sigga Lund