Hver var Sonja de Zorilla?
Sonja Wendel Benjamínsson de Zorrilla fæddist í Reykjavík 1916 en hugur hennar leitaði fljótt út fyrir landsteinana. Hún bjó víðs vegar um Evrópu áður en hún settist að í New York á fimmta áratugnum þar sem hún hóf að fjárfesta og varð ein ríkasta kona Íslandssögunnar