Jóladagatal Borgarbókasafnsins
Í jóladagatali Borgarbókasafnsins opnast einn gluggi á dag til jóla, með nýjum kafla í framhaldssögunni Jólaævintýri Kötlu og Leós.Jólaævintýri Kötlu og Leós er fallegt ævintýri um systkinin Kötlu og Leó sem búa með pöbbum sínum þeim Grími og Kára