#21 Danir og sambandsráðgjöf

Er Herra Hnetusmjör dani og Huginn kani? Hvað vitum við um hvorn annan? Er Huginn á lausu? Jesú 2015 ára í busapartý, Sambandsráðgjöf og barneignir, allt þetta og miklu meira í þessum nýja þætti af Félagsmiðstöðinni. Þátturinn er í boði: https://innnes.is/vorumerki/maarud/

Om Podcasten

Velkomin í Félagsmiðstöðina, Félagsmiðstöðin er bræðralag vinanna Hugins Frás og Árna Páls betur þekktir sem Huginn og Herra Hnetusmjör. Ætlunarverk strákanna var að vekja upp bræðarlags menningu á Íslandi í stíl við það sem að þekkist í Bandaríkjunum. Hlutirnir gengu ekki alveg upp og eftir sitja þeir tveir í Félagsmiðstöðinni. Félagsmiðstöðin fer yfir víðan völl í skemmtilegri en hnitmiðaðri umræðu sem brotin er upp með einstaklega skemmtilegum dagskrárliðum. Það verður enginn svikinn af áhorfi né hlustun á Félagsmiðstöðinni enda afþreyingarefni alþýðunnar.