Félagsmiðstöðin
Velkomin í Félagsmiðstöðina, Félagsmiðstöðin er bræðralag vinanna Hugins Frás og Árna Páls betur þekktir sem Huginn og Herra Hnetusmjör. Ætlunarverk strákanna var að vekja upp bræðarlags menningu á Íslandi í stíl við það sem að þekkist í Bandaríkjunum