#22 Piparsveinn og Sumarfrí

Eru þetta endalok alheimsins? Hver er fátkæasti vinurinn? Er Huginn búinn að finna hina einu sönnu? Hvað er hinb fullkomni raunveruleikaþáttur? Hvað er vindauga? Allt þetta og meira til í þessum örlagaríka þætti af Félagsmiðstöðin. Þátturinn er í boði: https://innnes.is/vorumerki/maarud/

Om Podcasten

Velkomin í Félagsmiðstöðina, Félagsmiðstöðin er bræðralag vinanna Hugins Frás og Árna Páls betur þekktir sem Huginn og Herra Hnetusmjör. Ætlunarverk strákanna var að vekja upp bræðarlags menningu á Íslandi í stíl við það sem að þekkist í Bandaríkjunum. Hlutirnir gengu ekki alveg upp og eftir sitja þeir tveir í Félagsmiðstöðinni. Félagsmiðstöðin fer yfir víðan völl í skemmtilegri en hnitmiðaðri umræðu sem brotin er upp með einstaklega skemmtilegum dagskrárliðum. Það verður enginn svikinn af áhorfi né hlustun á Félagsmiðstöðinni enda afþreyingarefni alþýðunnar.