Klikkið
Klikkið er hlaðvarpsþáttur Hugarafls og var sett á laggirnar árið 2017 í samstarfi við nemendur í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík. Viðfangsefni Klikksins eru fyrst og fremst geðheilbrigðismál og allt sem tengist þeim málaflokki með það að markmiði að tala opinskátt og beint um geðheilbrigði