Fávitar Podcast
Fávitar er átak gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi stofnað af Sólborgu Guðbrandsdóttur. Fávitar Podcast er feminískt hlaðvarp sem ræðir mismunandi vinkla jafnréttis og fjölbreytileika samfélagsins við áhugaverðar fyrirmyndir í íslensku samfélagi