Konur í tækni
Konur í tækni er hlaðvarp Vertonet, samtaka kvenna í upplýsingatækni á Íslandi.
Í þáttunum deilum við sögum af konum í tækni, ræðum starfsferilinn sem þær hafa byggt upp, áskoranir sem þær hafa staðið frammi fyrir og af hverju þær elska að vinna í kringum tækni